fbpx

frumkvöðlar

17. mars 2025

Á næsta fyrirlestri „Forvitinna frumkvöðla“ þann 1. apríl munum við kafa ofan í hvernig frumkvöðlar geta þjálfað og nýtt skapandi og lausnamiðaða hugsun til að finna nýjar leiðir og skapa verðmæti. Við skoðum hindranir sem oft standa í vegi fyrir skapandi hugsun og hvernig hægt er að yfirstíga þær með markvissum aðferðum. Einnig munum við

17. mars 2025

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Lóu – nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Lóa eru nýsköpunarstyrkir sem hafa það hlutverk að styðja við eflingu byggða og landshluta með nýskapandi verkefnum. Styrkjunum er aðeins úthlutað til verkefna utan höfuðborgarsvæðisins í þeim tilgangi að styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni. Að þessu

7. febrúar 2025

Þórunn Jónsdóttir flutti fyrirlestur tvö í fyrirlestraröðinni ,,Forvitnir frumkvöðlar“, sem haldin er á vegum landshlutasamtakanna.  Þórunn Jónsdóttir fór yfir gerð styrkumsókna, en hún hefur skrifað yfir 300 umsóknir á sínum ferli. Markmið Þórunnar er að deila þekkingu sinni og reynslu sem víðast, enda trúir hún því að allir geti skrifað árangursríka styrkumsókn ef þeir fá

24. janúar 2025

Það er komið að öðrum fyrirlestri í fyrirlstrarröðinni „Forvitnir frumkvöðlar“ sem haldinn verður þriðjudaginn 4. febrúar kl. 12. Þórunn Jónsdóttir fer yfir gerð styrkumsókna, en hún hefur skrifað yfir 300 umsóknir á sínum ferli. Markmið Þórunnar er að deila þekkingu sinni og reynslu sem víðast, enda trúir hún því að allir geti skrifað árangursríka styrkumsókn

3. janúar 2024

Ert þú með viðskiptahugmynd? Óskað er eftir skráningum, með eða án hugmynda, í Gulleggið 2024. Síðasti dagur til skráningar er 19. janúar nk. og fer skráning fram á vef Gulleggsins, sjá hér. Gulleggið er frumkvöðlakeppni á hugmyndastigi sem haldin hefur verið af KLAK – Icelandic Startups síðan 2008. Gulleggið hefst 20. janúar með opnum Masterclass,