Hugmyndadagar Suðurlands voru haldnir 1. 3. og 7. apríl þar sem aðferðafræði hönnunarhugsunar var notuð til að skilgreina vandamál og koma með vel mótaðar hugmyndir til þess að leysa þau. Hugmyndadagar voru styrktir af Lóunni, nýsköpunarsjóði landsbyggðarinnar og SASS. Þátttakendur komu alls staðar af Suðurlandi og var fyrsti fundur haldinn á Zoom. Þar