fbpx

hugmyndadagar

14. apríl 2025

    Hugmyndadagar Suðurlands voru haldnir 1. 3. og 7. apríl þar sem aðferðafræði hönnunarhugsunar var notuð til að skilgreina vandamál og koma með vel mótaðar hugmyndir til þess að leysa þau. Hugmyndadagar voru styrktir af Lóunni, nýsköpunarsjóði landsbyggðarinnar og SASS.  Þátttakendur komu alls staðar af Suðurlandi og var fyrsti fundur haldinn á Zoom. Þar

13. mars 2025

Ertu með brennandi áhuga á hringrásarhagkerfinu, sjálfbærni og nýsköpun? Viltu taka þátt í spennandi hugmyndavinnu, þjálfa hönnunarhugsun þína og þróa lausnir fyrir samfélagið á Suðurlandi?  Hugmyndadagar á Suðurlandi bjóða upp á einstakt tækifæri fyrir skapandi einstaklinga, fyrirtæki og sveitarfélög sem hafa áhuga á sjálfbærni, hringrásarhagkerfinu og nýsköpun. Viðburðurinn, sem stendur yfir frá 1. til 7.