Ertu með brennandi áhuga á hringrásarahagkerfinu, sjálfbærni og nýsköpun? Viltu taka þátt í spennandi hugmyndavinnu og þróa lausnir fyrir samfélagið á Suðurlandi? Hugmyndadagar á Suðurlandi bjóða upp á einstakt tækifæri fyrir skapandi einstaklinga, fyrirtæki og sveitarfélög sem hafa áhuga á sjálfbærni, hringrásarhagkerfinu og nýsköpun. Viðburðurinn, sem stendur yfir frá 1. til 7. apríl, er í