Mörg fyrirtæki og stofnanir skoða nú möguleika á að bjóða starfsfólki sínu upp á stafræna eða rafræna fræðslu. Líkt og með aðra fræðslu þarf að huga að ýmsum mikilvægum atriðum þegar sú leið er farin. Stjórnendum sem ætla að velja stafræna fræðslu fyrir starfsfólk sitt er hér bent á 8 góð ráð til að tryggja
Nýsköpunarmiðstöð Íslands býður upp á Stafrænt forskot, vinnustofu fyrir fyrirtæki á landsbyggðinni til að efla stafræna miðla á netinu. Hulda Birna Baldursdóttir hefur séð um verkefnið ásamt Örnu Láru Jónsdóttur. Fullt er á vinnustofurnar en skráning er hafin á biðlista, fyrsta vinnustofan er í lok apríl, önnur um miðjan maí og þriðja vinnustofan er í