fbpx

soknarfrettir

24. júní 2019

Komin er út ný skýrsla um félagsleg þolmörk íbúa á Suðurlandi gagnvart ferðamönnum og ferðaþjónustu en hún er lokaafurð áhersluverkefnis Sóknaráætlunar Suðurlands. Rannsóknin fór af stað haustið 2017 og var unnin af Þorvarði Árnasyni og Arndísi Láru Kolbrúnardóttur hjá Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Hornafirði. Helsta markmið verkefnisins var að afla upplýsinga um viðhorf íbúa á

9. apríl 2019

Verkefnastjórn Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar, um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Um var að ræða fyrri úthlutun sjóðsins á árinu 2019. Umsóknir voru 107 talsins, í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna bárust 49 umsókn og 58 umsóknir í