Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafa ákveðið að gefa framhalds- og háskólanemum frían aðgang í vagna Strætó sem keyra um Suðurlandið frá 15. ágúst til 12. september nk. Allir framhaldsskóla og háksólanemar sem ferðast með leiðum 51 og 52 til og frá Reykjavík, eða með leiðum 71, 72, 73 og 75 á Suðurlandi, fá frítt í