fbpx

suðurland

7. febrúar 2025

Þórunn Jónsdóttir flutti fyrirlestur tvö í fyrirlestraröðinni ,,Forvitnir frumkvöðlar“, sem haldin er á vegum landshlutasamtakanna.  Þórunn Jónsdóttir fór yfir gerð styrkumsókna, en hún hefur skrifað yfir 300 umsóknir á sínum ferli. Markmið Þórunnar er að deila þekkingu sinni og reynslu sem víðast, enda trúir hún því að allir geti skrifað árangursríka styrkumsókn ef þeir fá

3. febrúar 2025

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2025. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileika atvinnulífs. Í flokki menningar er markmið að

24. janúar 2025

Það er komið að öðrum fyrirlestri í fyrirlstrarröðinni „Forvitnir frumkvöðlar“ sem haldinn verður þriðjudaginn 4. febrúar kl. 12. Þórunn Jónsdóttir fer yfir gerð styrkumsókna, en hún hefur skrifað yfir 300 umsóknir á sínum ferli. Markmið Þórunnar er að deila þekkingu sinni og reynslu sem víðast, enda trúir hún því að allir geti skrifað árangursríka styrkumsókn

16. ágúst 2024

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2024. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileika atvinnulífs. Í flokki menningar er markmið að

14. ágúst 2024

  Beint frá býli dagurinn var haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn í fyrra, á sex lögbýlum hringinn í kringum landið, einu í hverjum landshluta. Tilefnið var 15 ára afmæli félagsins, en tilgangurinn að kynna íbúum starfsemi heimavinnsluaðila á lögbýlum og byggja upp tengsl milli þeirra. Á býli gestgjafanna söfnuðust saman aðrir framleiðendur af lögbýlum úr

Markmið Markmiðið er að gefa sunnlenskum ungmennum kost á að taka þátt í Upptaktinum. Markmið Upptaktsins eru m.a. að stuðla að tónsköpun ungmenna, aðstoða börn við að fullvinna hugmyndir sínar og gefa þeim tækifæri á að upplifa eigin tónlist í flutning fagfólks Verkefnislýsing Upptakturinn, tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna gefur ungu fólki tækifæri til að senda

Markmið Markmiðið er að á hverju svæði á Suðurlandi verði reglulega haldið starfastefnumót. Með þessu fjármagni býðst svæðunum að óska eftir framlagi til starfastefnumóts á sínu svæði. Verkefnislýsing Starfastefnumót er samfélagsviðburður sem felur í sér tækifæri til að eiga samtal við fólk og kynna á lifandi og skemmtilegan máta þær starfsgreinar og starfsemi fyrirtækja á

Markmið Markmiðið er að stilla upp ólíkum valkostum tengt rekstri sjúkraþyrlu þannig að hægt sé að taka afstöðu til þess hvort skynsamlegt sé að hefja rekstur á sjúkraþyrlu á Suðurlandi sem tilraunaverkefnis. Verkefnislýsing Tekin verða saman þau gögn sem þegar hafa verið unnin og þau uppfærð. Fyrri niðurstöður benda ótvírætt til að sjúkraþyrlur þurfa að

Markmið Markmið verkefnisins er að efla menningartengda ferðaþjónustu og stuðla að jákvæðu viðhorfi íbúa til menningar á Suðurlandi.  Verkefnislýsing Ætlunin með þessu verkefni er að auka sýnileika menningar á Suðurlandi, hvort sem um menningartengda áfangastaði er að ræða, viðburði eða óáþreifanlegan menningararf. Margir ólíkir aðilar annast miðlun þessarar menningar á fjölbreyttan hátt í dag. Markaðsstofa

Markmið Markmið verkefnisins er að auka sýnileika og eftirspurn eftir sunnlenskri matvöru. Með aukinni eftirspurn verður til betra rekstrarumhverfi til nýsköpunar, framleiðslu og sölu á sunnlenskri matvöru á öllum vinnslustigum, frá frumframleiðslu til fullunninnar vöru og framreiðslu.  Verkefnislýsing Matarmenning Suðurlands er auðlind sem vert er að kynna. Árin 2019-2020 var matarauðurinn greindur, kortlagður og ítarlegar