fbpx

umhverfisogaudlindastefna

6. september 2018

  Í gær voru haldnir tveir af sjö samráðsfundum SASS á Suðurlandi til undirbúnings umhverfis- og auðlindastefnu fyrir landshlutann. Fyrri fundurinn fór fram í Vík og sá seinni á Flúðum.   Fundirnir tókust vel og sköpuðust góðar umræður um brýn mál sem leysa þarf á sviði umhverfis- og auðlindamála. Staðirnir tveir eiga ýmislegt sameiginlegt, en

4. september 2018

Fyrsti samráðsfundur SASS um brýn viðfangsefni á sviði umhverfis- og auðlindamála, var haldinn 29. ágúst í Nýheimum á Höfn. Þátttaka var mjög góð og umræður fjörugar þar sem fundarmenn skiptust á skoðunum um hvaða mál væru mikilvægust.   Helstu niðurstöður voru síðan dregnar fram í lok fundar. Beðið verður með að kynna niðurstöðurnar þar til