fbpx

#wbef2024

25. júní 2024

Starfsmenn þróunarsviðs SASS sóttu alþjóðlega velsældarþingið sem haldið var í Hörpu dagana 11.-12. júní 2024. Velsældarþingið, sem var skipulagt af embætti landlæknis í samstarfi við forsætisráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið, var vettvangur fyrir umræðu um innleiðingu velsældarhagkerfis sem byggist á félagslegum, umhverfislegum og efnahagslegum mælikvörðum. Velsældarhagkerfið, sem var megin umræðuefni þingsins, undirstrikar mikilvægi þess að samþætta félagslega,