Á meðfylgjandi yfirliti sem SASS hefur tekið saman er leitast við að draga upp heildarmynd af þeirri starfsemi á Suðurlandi sem tengist landbúnaði. Fjallað er um landnýtingu, hlutföll og fjöldi virkra býla. Þróun og hlutur Suðurlands þegar kemur að búpeningi landsmanna. Fjallað er um sókn í nautgripa-, hrossa-og minkarækt á Suðurlandi, auk hlutdeildar í ylrækt og fiskeldi.