fbpx

Kynningarfundur Uppbyggingasjóðs Suðurlands í Skaftárhreppi, þriðjudaginn 10. október.

Kynningarfundi Uppbyggingasjóðs Suðurlands sem átti að halda í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri í kvöld, 9. október er frestað. Fundurinn verður haldinn á sama stað kl. 20.00 þriðjudaginn 10. október.

Á fundinum verður sjóðurinn kynntur og leiðbeiningar veittar við gerð umsókna ásamt því sem verkefnið “Sögulegar ljósmyndir úr Skaftárhreppi” sem styrkt var af sjóðnum verður kynnt.