fbpx

 

Úthlutunanir úr Matvælasjóði og Lóunni vegna 2024 hafa nú verið tilkynntar. 

Matvælasjóður: Samkvæmt gögnum sjóðsins bárust flestar umsóknir frá Suðurlandi ef frá er talið Höfuðborgarsvæðið og veittir styrkir 16% af heildar úthlutun sem eru flestir á landsbyggðinni, einungis Höfuðborgarsvæðið fær hærra hlutfall.  Nánari upplýsingar um úthlutun Matvælasjóðs má finna hér.

Lóan: Samkvæmt gögnum Lóunar þá eru það 5 verkefni á Suðurlandi sem hlutu styrkveitingu og er upphæðin 31% af heildar styrkupphæð eða 43,4 m.kr. af 138,7 m.kr. Nánari upplýsingar um úthlutun úr Lóu má finna hér