fbpx
6. október 2014

Auglýst var eftir umsóknum um styrki til eflingar atvinnulífs-og nýsköpunar með umsóknarfresti til og með 22. september. Alls bárust SASS 93 umsóknir að þessu sinni. Verkefnisstjórn lagði til eftirfarandi styrkveitingar er stjórn SASS samþykkti á stjórnarfundi föstudaginn 3. október. Ákveðið var að styrkja 15 verkefni um samtals 22,1 milljón króna. Þar af 8 samstarfsverkefni um samtals 17,3 milljónir og 7 verkefni einkaaðila um samtals 4,8 milljónir.

Úthlutun til verkefna