Alls voru 7 milljónir til ráðstöfunar sem allar fóru í þörf og góð verkefni hér í heimabyggð.
Óskum styrkþegum til hamingju og velfarnaðar, í verkefnavinnunni framundan;
Heiti umsóknar | Styrkur 2018 |
Frá Kötlugosi til fullveldis | 1.000.000 kr. |
This is Lupina | 840.000 kr. |
Þorláksvegur | 830.000 kr. |
Klaustur og eldsveitirnar | 800.000 kr. |
Errósetur á Klaustri | 800.000 kr. |
Fjallahjólaslóðagerð | 780.000 kr. |
Siglutré í Hólmi | 500.000 kr. |
Ársfundur Kirkjubæjarstofu 2018 | 300.000 kr. |
Pokastöð Skaftárhrepps | 300.000 kr. |
Heilsudagar á Klaustri | 300.000 kr. |
Handverkssmiðja í Skaftárhreppi – starfsár 2018-2019 | 300.000 kr. |
Með landvörðum í Lakagígum | 250.000 kr. |