Lýsing á verkefni og markmiðum þess:
Að vinna að vöruþróun úr sunnlenskum skógarafurðum. Verkefnið getur verið á sviði vöruþróunar, hvort sem er í tengslum við nám í vöruþróun, í viðskiptafræði, á sviði markaðsfræða eða verkfræði, sem dæmi. Verkefnið getur snúist um hvaða vöru sem er. Litið er til þess að hugmyndir að vörum til þróunar komi frá nemendum. Einnig getur félag skógareigenda gefið hugmyndir að vörum sem framleiddar eru úr skógarafurðum í öðrum löndum.
Lýsið tengslum verkefnis við mögulega atvinnusköpun á Suðurland:
Atvinnusköpun úr sunnlenskum skógarafurðum.
Nafn stofnunar, fyrirtækis eða sveitarfélags
Félag skógareigenda á Suðurlandi
Mynd fengin að láni á www.skogarbondi.is