
Um ráðgjöf á vegum SASS
Byggðaþróunarfulltrúar sem starfa um allt Suðurland á vegum SASS veita ráðgjöf á sviði atvinnuþróunar, nýsköpunar og menningarmála. Þjónustan er gjaldfrjáls upp að ákveðnu marki. Gjaldfrjáls þjónusta miðast við almanaksárið og er allt að 7 klukkustundir fyrir einstaklinga og fyrirtæki og allt að 20 klukkustundir fyrir stofnanir.
Hægt er að hafa samband beint við ráðgjafa eða panta tíma hér að neðan.
Vantar þig ráðgjöf?
Byggðaþróunarfulltrúar á Suðurlandi

UPPSVEITIR ÁRNESSÝSLU

Lína Björg Tryggvadóttir
Uppsveitir Árnessýslu (Hrunamannahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og Bláskógabyggð)
Staðsetning: Reykholt
Netfang: lina@sveitir.is
Sími: 859-7870
MÝRDALSHREPPUR

Harpa Elín Haraldsdóttir í leyfi
Mýrdalshreppur
Staðsetning: Kötlusetur, Vík
Netfang: kotlusetur@vik.is
Sími: 852-1395
Vegna fyrirspurna úr Mýrdalshrepp er tímabundið bent á að hafa samband við skrifstofu SASS
VESTMANNAEYJAR

Hörður Baldvinsson
Vestmannaeyjar
Starfsstöð: Þekkingasetur Vestmannaeyja
Netfang: hbald@setur.is
Sími: 841-7710
NEÐRI HLUTI ÁRNESSÝSLU

Ingunn Jónsdóttir
Neðri hluti Árnessýslu (Ölfus, Hveragerði, Árborg og Flóahreppur)
Staðsetning: Fjölheimar, Selfoss
Netfang: ingunn@hfsu.is
Sími: 560-2042
SKAFTÁRHREPPUR

Unnur Einarsdóttir Blandon
Skaftárhreppur
Staðsetning: Skrifstofa sveitarfélagsins
Með viðveru á mánudögum frá 9-16
Netfang: unnurb@klaustur.is
Sími: 487-4645
RANGÁRVALLASÝSLA

Stefán Friðrik Friðriksson
Rangárvallasýsla (Rangárþing Ytra, Rangárþing Eystra og Ásahreppur)
Staðsetning: Ráðhúsið Hvolselli
Netfang: stefanf@hvolsvollur.is
Sími: 868-5021
HORNAFJÖRÐUR

Hugrún Harpa Reynisdóttir
Sveitarfélagið Hornafjörður
Staðsetning: Nýheimar, Höfn
Netfang: hugrunharpa@nyheimar.is
Sími: 470-8088